Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun
hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnaðinn


Vertu viss - því hvert gramm telur

Marel kynnir næstu kynslóð vinnslulína fyrir hvítfisk

Marel kynnir tímamótalausn sem búast má við að valdi straumhvörfum í hvítfiskvinnslu. FleXicut er vél sem notar háþróaða röntgentækni til að greina beingarð í hvítfiski og sker svo beingarðinn burt með vatnsskurði af mikilli nákvæmni og hlutar flakið niður.

Sjá nánar

Ársuppgjör 2013

Sterkt sjóðstreymi en rekstrarhagnaður undir markmiðum á fjórða ársfjórðungi. Rekstrarniðurstaða undir markmiðum en sterkt sjóðstreymi á árinu.

Skoða tilkynningu   Netútsending

fréttir

RSS
16.04.2014Sjávarútvegssýningin í Brussel
Komdu við hjá okkur og upplifðu það nýjasta í tækjum og lausnum Marel, 6-8 maí 2014, salur 4 – bás #6227
Meira

ísland

Sími: 563 8000
Fax: 563 8001

Meira

info.is@marel.com
service@marel.is

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17

Vörur á marel.com

Á aðalsíðu fyrirtækisins marel.com getur þú skoðað vöruúrval okkar.
Síðan er á ensku.

Vörusýningar á marel.comPlease note: The information on this site and its use are subject to a Legal Notice. This site uses Cookies which are further detailed in that notice.

Marel is the leading global provider of advanced equipment, systems and services to the fish, meat and poultry industries. Our brands – Marel, Stork Poultry Processing and Townsend Further Processing – are among the most respected in the industry. Together, we offer the convenience of a single source to meet our customers’ every need. With offices and subsidiaries in over 30 countries and a global network of more than 100 agents and distributors, we work side-by-side with our customers to extend the boundaries of food processing performance.